LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPúsluspil
MyndefniKirkja, Lúðrasveit, Skrúðganga
Ártal2012

StaðurGeislagata 9
ByggðaheitiGlerárhverfi
Sveitarfélag 1950Glæsibæjarhreppur
Núv. sveitarfélagAkureyrarkaupstaður
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiBrian Charles Pilkington, Akureyrarbær
GefandiAkureyrarbær

Nánari upplýsingar

Númer2019-75
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð37 x 27 x 6 cm
EfniPappi

Lýsing

Púsluspil 1500 bita púsl. Framleiðandi NordicGames. Heiti Akureyri 150 ára. Art.Nr.1501. 90x60 cm. 

Mynd á púsli eftir listamanninn Brian Pilkington : Teiknimynd af lúðrasveit að ganga niður Kaupvangsstræti með Akureyrarkirkju í baksýn, fjölda fólks og mikið af blöðrum og fánum og áletrunum, t.d.: Akureyri 150 ára fáni í flugvél- Lúðrasveit KEA Akureyri stendur á trommu. Vegvísir : Upplýsingamiðstöð, Minjasafn, Iðnaðarsafn, Nonnahús, Art museum, Swimming pool, Camping. 

Gefið út í tengslum við 150 ára afmæli Akureyrarbæjar árið 2012.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.