LeitaVinsamlega sýnið biðlund
TitillSaumavél fótstigin
Ártal1880-1900

LandÍsland

GefandiBenedikt Sigurðsson 1911-1963
NotandiJóhanna Louise Konradine Níelsdóttir Weywadt 1854-1930

Nánari upplýsingar

Númer1976-207
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Fótstigin saumavél framleidd af Carl Beitzel, Kaupmannahöfn. Upphaflega átti hana Konráðína Weyvadt, en komst síðan í eigu gefanda.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Bustarfelli. Í safninu eru um1200 munir og eru flestir þeirra skráðir í spjaldskrá safnsins. Teknar hafa verið myndir af mununum og mörgum sögnum um þá safnað. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.