LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKola, Lýsislampi

ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiHalldór Metúsalemsson Swan 1882-1959

Nánari upplýsingar

Númer1976-187
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Gefandi keypti lampann ásamt ljósasaxi (1986-186) á Alþingishátíðinni 1930, á sýningu, sem haldin var af því tilefni. Hafði þetta verið gamall ættargripur, en ekki er lengur vitað hvaðan. Báða munina sendi Halldór Methúsalemsson frá Ameríku heim í safnið.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Bustarfelli. Í safninu eru um1200 munir og eru flestir þeirra skráðir í spjaldskrá safnsins. Teknar hafa verið myndir af mununum og mörgum sögnum um þá safnað. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.