Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniHandbolti, Hópmynd, Íþróttakeppni, Íþróttaklæðnaður, Íþróttalið, Íþróttamannvirki, Karlmaður, Landsleikur
Nafn/Nöfn á myndAlfreð Gíslason 1959-, Kristján Arason 1961-, Sigurður Sveinsson, Þorgils Óttar Mathiesen 1962-
Ártal1982

StaðurLaugardalshöll
Annað staðarheitiEngjavegur 8
ByggðaheitiLaugardalur
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSÍS-611-17
AðalskráMynd
UndirskráSamband ísl. samvinnufélaga (SÍS)
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiSamband íslenskra samvinnufélaga

Lýsing

Myndir a-ö eru úr landsleik Íslands og Austur-Þjóðverja í handknattleik 12. janúar 1982 í Laugardalshöllinni. Íslenski landsliðsbúningurinn er merktur SÍS. Myndir frá leiknum sjálfum, einnig liðum fyrir leik og skemmtiatriðum í leikhléi. Sjá má Alfreð Gíslason, Sigurð Sveinsson, Kristján Arason, Þorgils Óttar Mathiesen o.fl.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana