LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniStuðlaberg, Vík
Ártal1950-1956

StaðurStaðarbjargavík
ByggðaheitiHofsós
Sveitarfélag 1950Hofsóshreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSÍS-349-2
AðalskráMynd
UndirskráSamband ísl. samvinnufélaga
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiSamband íslenskra samvinnufélaga

Lýsing

Byggingar Guðjóns Samúelssonar húsameistara. Stuðlaberg við Hofsós, í Staðarbjargavík svonefndir Básar.  Guðjón hreifst af stuðlabergsmyndunum og koma þau áhrif fram í mörgum bygginga hans. Mynd a-c.

Heimildir

Jónas Jónsson og Benedikt Gröndal: Íslenzk bygging. Brautryðjendastarf Guðjóns Samúelssonar. (Reykjavík, 1957), bls. 44-45.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana