LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHarmonika

StaðurTurnhúsið
ByggðaheitiNeðstikaupstaður
Sveitarfélag 1950Ísafjörður
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaN-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerH-170
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
TækniHljóðfærasmíði

Lýsing

Hvít píanóharmonika af gerðinni ACMETTE, 41 nóta í diskant og 120 í bassa, 2 kóra og 3 skiptingar. Framleidd á Ítalíu. Var afhent safninu hans Árna 26. júlí árið 2010 af Jóel Friðbjörnssyni frá Ísólfsstöðum í Tjörnesi.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Vestfjarða. Fjöldi gripa safnsins er 20-25.000. Stærstur hluti þeirra er skráður í aðfangabækur safnsins. Af heildarfjölda gripa á Byggðasafni Vestfjarða má reikna með að um 20% séu komin inn í Sarp, en unnið verður að frekari skráningu eins og kostur er. Skráningin í Sarp er ekki fullkomin, margt vantar uppá s.s. nánari lýsingu á mörgum gripum, prófarkalestur skráningar og svo á eftir að setja inn myndir af.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.