LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBollastell, Kanna
MyndefniFyrirtæki

StaðurHeilsuhæli Náttúrulækningafélagsins
Sveitarfélag 1950Hveragerði
Núv. sveitarfélagHveragerðisbær
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiKEA - Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri
GefandiÓsk Geirsdóttir 1964-
NotandiAmalía Valdimarsdóttir 1896-1988, Bára Aðalsteinsdóttir 1918-1984

Nánari upplýsingar

Númer2013-22
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
EfniPostulín

Lýsing

Hluti af bollastelli sem hefur verið framleitt af KEA - Kaupfélagi Eyfirðinga Akureyri. Stellið er hvítt með appelsínugulum höldum og skrauti. Í settinu eru : 3 bollar, 2 undirskálar, 1 lítill diskur, 1 mjólkurkanna, 1 kaffi/súkkulaði kanna án loks, 1 sykurkar með loki og annað hald brotið. Höldin eru mjög fínleg. Undir öllum hlutunum nema undirskálunum er merki KEA, Grænn flötur með stöfum fyrirtækisins. 

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.