Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSaumaskrín
Ártal1912

StaðurHringbraut 50
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiRíkarður Jónsson, Lúðvík Jónsson
GefandiSigurbjörg Lúðvíksdóttir 1904-2005

Nánari upplýsingar

Númer1997-703
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð33 x 20 x 10 cm
EfniTré
TækniÚtskurður

Lýsing

Ferkantað saumaskrín. Brúnn viður. Á lokið eru skornir út stafirnir SL og inni í lokinu er spegill.

Skrínið er smíðað af föður Sigurbjargar Lúðvík Jónssyni í Sólhól en útskorið af Ríkharði. Í skreytingunni eru upphafsstafir Sigurbjargar SL 30. maí 1912, en það var áttundi afmælisdagur hennar

Lúðvík Jónsson og kona hans Louise Weywadt, bjuggu í Hrauni á ofanverðri 19 öld. Hann var sonur Jóns Jónssonar í Borgargarði og Önnu Jónsdóttur frá Veturhúsum, konu hans. Louise var dóttir Faktorshjónanna, Weywadt. Hún lést eftir stutta sambúð þeirra. Seinni kona Lúðvíks hét Kristrún Finnsdóttir frá Tungu í Fáskrúðsfirði. Þau bjuggu í Geysi en síðar og lengst í Sólhól. Lúðvík var smiður og smíðaði öll ofangreind hús.

Þetta aðfang er í Ríkarðshúsi. Safn Ríkarðs Jónssonar er staðsett á Djúpavogi en þar er að finna fjölmarga muni eftir listamanninn.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.