LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurRíkarður Jónsson 1888-1977
VerkheitiLágmynd
Ártal1934

Stærð44 x 32 cm

Nánari upplýsingar

Númer1997-95
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAlmenn listmunaskrá

EfniGifs
Aðferð Gifssteypa

Lýsing

Vangamynd á ferköntum grunni.

Mikkjal af Ryggji.  Mótuð í Færeyjum árið 1934.

Mikkjal Dánjalsson á Ryggi (17. oktober 1879 í Miðvági - 20. oktober 1956 í Tórshavn) var kennari, búsettur í Gásadal. Foreldur: Dánjal Pauli Michelsen og Maren Margrethe Petersen (1856-1897).

 Eitt vers færeyska skáldsins og kennarans, Mikkjal á Ryggi, þar sem hann segir:

 ,,undur tykist øllum monnum

andi tín og verk;

flótt er undir køldum fonnum,

fáment tjóð er sterk."

 Þetta er skáldsins lofgjörð til Íslands en innihald kvæðisins gæti jafnvel átt við vini okkar og frændþjóð, Færeyjar. 

Þetta aðfang er í Ríkarðshúsi. Safn Ríkarðs Jónssonar er staðsett á Djúpavogi en þar er að finna fjölmarga muni eftir listamanninn.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.