Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniHúsmæðraskóli, Kvenmaður, Skólaspjald
Nafn/Nöfn á myndAnna Guðrún Halldórsdóttir 1922-2012, Anna María Sirnes Aradóttir 1919-1995, Ása Guðríður Loftsdóttir 1919-2012, Ása Sigurðardóttir 1921-2016, Ásta Margrét Sigurðardóttir 1921-2009, Ásta Steinunn Gissurardóttir 1918-2005, Bjarnfríður Einarsdóttir 1923-2002, Elín Guðrún Gísladóttir 1917-2006, Elín Kristjánsdóttir 1917-2002, Elín Steinþóra Helgadóttir 1916-2007, Geirlaug Helga Þorkelsdóttir 1922-2012, Guðbjörg Guðmundsdóttir 1913-1979, Guðrún Einarsdóttir 1918-2005, Guðrún Pálína Vilhjálmsdóttir 1919-1983, Gyða Guðmundsdóttir 1917-1991, Hallfríður Bára Jónsdóttir 1922-2019, Hulda Ragna Einarsdóttir 1920-2014, Ingibjörg Jóhannsdóttir 1905-1995, Jónína Björg Bjarnadóttir 1917-2006, Jórunn Margrét Guðmundsdóttir 1921-2013, Kristín Ágústa Guðmundsdóttir 1906-1984, Magðalena Pétursdóttir 1919-1994, Margrét Guðbrandsdóttir 1917-2009, Margrét Ingibjörg Þorleifsdóttir 1918-2012, Margrét Sigurðardóttir 1918-2001, Margrét Sigurðardóttir Strand 1913-2002, María Guðmundsdóttir 1920-2003, Matthildur Stefánsdóttir 1922-1984, Ragnheiður Ingibjörg Ásmundsdóttir 1920-2007, Rannveig Hansdóttir Líndal 1883-1955, Sigrún Sigurðardóttir 1920-2008, Svava Gunnlaugsdóttir 1928-, Þorbjörg Margrét Jóhannesdóttir 1919-1982, Þórný Þorkelsdóttir 1920-1961
Ártal1939-1940

StaðurStaðarfellsskóli
Annað staðarheitiHúsmæðraskóliinn Staðarfelli
ByggðaheitiFellsströnd
Sveitarfélag 1950Fellsstrandarhreppur
Núv. sveitarfélagDalabyggð
SýslaDalasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2018-4-6
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá

Lýsing

Húsmæðraskólinn á Staðarfelli 1939-1940. 

Efsta röð frá vinstri. Sigrún Sigurðardóttir úr Gvendareyjar á Breiðafirði, Ása Sigurðardóttir frá Hjalla í Ölfusi, Rannveig Hansdóttir Líndal matreiðslukennari, Kristín Ágústa Guðmundsdóttir handavinnukennari, Ingibjörg Jóhannsdóttir skólastýra, Guðbjörg Guðmundsdóttir vefnaðarkennari, María Guðmundsdóttir frá Rifi á Snæfellsnesi, Gyða Guðmundsdóttir frá Skjaldvararfoss á Barðaströnd og Ásta Sigurðardóttir frá Geirseyri við Patreksfjörð.

Önnur röð frá vinstri. Guðrún Pálína Vilhjálmsdóttir frá Seyðisfirði, Geirlaug Helga Þorkelsdóttir frá Miðsitju í Blönduhlíð, Hulda Ragna Einarsdóttir úr Innri-Njarðvík, Margrét Ingibjörg Þorleifsdóttir frá Hlíð í Hörðudal, Anna María Aradóttir úr Reykjavík, Jónína Björg Bjarnadóttir frá Hofsósi í Skagafirði, Ásta Steinunn Gissurardóttir (1918-2005) frá Litlu-Hildisey í Austur-Landeyjum og Margrét Sigurðardóttir Strand frá Gljúfri í Ölfusi.

Þriðja röð frá vinstri. Ása Guðríður Loftsdóttir frá Bólsstað í Selárdal á Ströndum, Þorbjörg Margrét Jóhannesdóttir frá Saurum í Laxárdal, Matthildur frá Hvítadal Stefánsdóttir frá Búðardal á Skarðsströnd, Bjarnfríður Einarsdóttir (1923-2002) frá Drangsnesi á Ströndum, Hallfríður Bára Jónsdóttir frá Hóli í Sæmundarhlíð, Jórunn Margrét Guðmundsdóttir frá Breið í Skagafirði, Magðalena Pétursdóttir frá Dagverðarnesi í Klofningi og Elín Kristjánsdóttir frá Haukadal í Biskupstungum.

Neðsta röð frá vinstri. Margrét Guðbrandsdóttir frá Sauðhúsum í Laxárdal, Guðrún Einarsdóttir úr Borgarnesi, Margrét Sigurðardóttir frá Arnkötludal á Ströndum, Anna Guðrún Halldórsdóttir frá Bæ á Selströnd, Svava Gunnlaugsdóttir dóttir Kristínar Ágústu handavinnukennara, Elín Guðrún Gísladóttir frá Ölkeldu í Staðarsveit, Elín Steinþóra Helgadóttir frá Bjargi í Vopnafirði, Ragnheiður Ingibjörg Ásmundsdóttir úr Borgarnesi og Þórný Þorkelsdóttir frá Seyðisfirði.


Heimildir

Staðarfellsskóli 40 ára

GJI 13.7.2020.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalamanna. Safnið varðveitir muni og ljósmyndir úr Dölum og tengda Dalamönnum. Meginhluti ljósmyndasafnsins er skráður í Sarp og stærri hluti muna, en stefnan er að birta alla muni og ljósmyndir sem ekki eru höfundaréttarvarin.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.