LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPoki
Ártal1965

LandÍsland

GefandiSigurður Jóhannesson 1931-

Nánari upplýsingar

Númer2007-1859
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 x 8 cm

Lýsing

Glær plastpoki. Áprentun í rauðum og bláum lit. Texti: Akra piparmyntu brjóstsykur. Þetta sælgæti var framleitt af Smjörlíkisgerð Akureyrar (Akra).

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.