Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiIlleppur, Illeppar, Leppur, Leppar
TitillRósaprjónaðir illeppar

ByggðaheitiBlönduós
Sveitarfélag 1950Blönduóshreppur
Núv. sveitarfélagBlönduósbær
SýslaA-Húnavatnssýsla (5600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiPétur Pétursson

Nánari upplýsingar

Númer391
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð22 x 95 cm
EfniUllargarn
TækniTækni,Textíltækni,Prjón

Lýsing

Lepparnir eru langir með rósaprjóni. grunnurinn er gráleitur, rósamunstrin bláleit og rauðleit og kanturinn bláleitur. Þeir eru í mjög góðu ástandi.


Heimildir

Aðfangabækur Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.