LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Björn Pálsson 1862-1916
MyndefniPeysuföt, Stóll, Stúlka
Nafn/Nöfn á myndRagnhildur Jakobsdóttir 1881-1960,
Ártal1891

StaðurÖgur
ByggðaheitiÖgursveit
Sveitarfélag 1950Ögurhreppur
Núv. sveitarfélagSúðavíkurhreppur
SýslaN-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBP-1891-56
AðalskráMynd
UndirskráBjörn Pálsson ljósmyndari
Stærð7 x 10,5 cm
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf

Lýsing

Ragnhildur Jakobsdóttir frá Ögri, f. 29. september 1881, d. 13. mars 1960.

Foreldrar: Jakob Rósinkarsson bóndi í Ögri og Þuríður Ólafsdóttir.

Ragnhildur giftist ekki og átti engin börn. Hún bjó í Ögri næstum alla sína ævi og lést þar árið 1960.


Heimildir

Skrá Björns Pálssonar 1891-1916.

Þetta aðfang er í Ljósmyndasafni Ísafjarðar. Á safninu er að finna um 445.000 filmur og ljósmyndir. Búið er að skrá rúm 17% af safnkostinum í rafræn kerfi en rúm 6% eru óskráð. 76% eru skráð í katalóga eða spjaldskrár. Stefnt er á að skrá allan safnkostinn rafrænt á næstu tveimur árum en búið er að koma honum öllum í sýrufríar umbúðir og þar til gerðar hirslur.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.