LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBaðföt, Sundbolur
Ártal1940

StaðurHáholt 15
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiAdam Þór Þorgeirsson-Dánarbú 1924-
NotandiGuðrún Hjartar 1926-2004

Nánari upplýsingar

Númer2019-211-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniUllarefni

Lýsing

Sundbolur úr ull, svört að lit. Framleitt af fyrirtækinu BUKTA í Englandi um 1940. 

Merki framleiðand vinstra megin.

Gott ásigkomulag.

Munir sem komu úr dánarbúi heimilisfólks á Háholti 15 á Akranesi. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.