Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkírteini, skráð e. hlutv.
MyndefniSkírteini
Ártal1947

ByggðaheitiReykjavík
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKarla Jónsdóttir 1930-2020
NotandiGuðjón Benedikt Jónsson 1927-2009

Nánari upplýsingar

Númer2020-3-7
AðalskráMunur
UndirskráStyrkverkefni-Safnasjóður, Almenn munaskrá
Stærð21,4 x 16,5 x 2,1 cm
EfniPappír
TækniTækni,Prentun

Lýsing

Prófskírteini Guðjóns Jónssonar flugstjóra og yfirflugstjóra Landhelgisgæslunnar 1955 til 1984, frá bandaríska flugskólanum Spartan School of Aeronautics. Guðjón lauk flugprófi frá skólanum 7.7.1947. 

Skírteinið er dökkblátt og harðspjalda. Á kápunni stendur með gylltum stöfum: "Spartan School of Aeronautics. Tulsa, Okla." auk merkis skólans.

Flugsafn íslands var stofnað 1999. Hlutverk safnsins er að safna og varðveita sögu flugsins á Íslandi, vekja athygli á mikilvægi þess og geyma sögu þeirra sem að flugmálum hafa komið.

 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.