Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiIlleppur, Illeppar, Leppur, Leppar
TitillIlleppur

ByggðaheitiBlönduós
Sveitarfélag 1950Blönduóshreppur
Núv. sveitarfélagBlönduósbær
SýslaA-Húnavatnssýsla (5600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiPétur Pétursson

Nánari upplýsingar

Númer392
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17,5 x 6 cm
EfniUllarefni
TækniTækni,Textíltækni,Saumur

Lýsing

Saumaðir illeppar með nærri sporöskjulögun. Er þeim skipt í 4 jafnstóra búta eftir krossi í miðju. Eru tveir þeirra úr svörtu ullarefni en hinir tveir úr rauðleitu og hvítu. Síðan eru þeir fóðraðir með brúnleitu efni að neðan og öðru á köntunum. Slyngdir (band sett utanum leppinn) með hvítu og brúnu bandi. Annar leppurinn hefur litast blár einhverntíman. Þeir eru orðnir svolítið stökkir viðkomu en eru annars í góðu ástandi. Þeir eru bundnir saman.
Þeir eru gefnir safninu af Pétri Péturssyni Blönduósi.


Heimildir

Safnskrá Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.