LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiPlatti
MyndefniFyrirtæki
Ártal1980-1990

StaðurSyðri-Bægisá
ByggðaheitiÖxnadalur
Sveitarfélag 1950Öxnadalshreppur
Núv. sveitarfélagHörgárbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiKEA - Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri
GefandiHalldóra Snorradóttir -2018
NotandiHalldóra Snorradóttir -2018

Nánari upplýsingar

Númer2004-24
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð21 x 21 x 3 cm
EfniPostulín

Lýsing

Platti hvítur með bláu letri og mynd. Áletrun: Mjólkursamlag KEA (+logo) Ný mjólkurstöð. Vígð 19. júní 1980. Stofnað 4. sept. 1927. Mynd af nýju húsnæðinu. Aftan á plattanum stendur: Hönnun BS. Eintök 600.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.