Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSaumavél
Ártal1920

StaðurRóm
ByggðaheitiHúsavík
Sveitarfélag 1950Húsavík
Núv. sveitarfélagNorðurþing
SýslaS-Þingeyjarsýsla (6600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKjartan Jóhannesson 1925-2019
NotandiJakobína Petra Guðnadóttir 1893-1984

Nánari upplýsingar

Númer1754
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn S-Þingeyinga

Lýsing

Saumavél, keypt um 1920. Var í eigu Jakobínu Guðnadóttur, Róm, Húsavík. Upphaflegt rósaflúr áberandi. Vélin lítur vel út. Ekki hægt að sjá ígreypt tegundarheiti.

Þetta aðfang er varðveitt hjá einu safna Menningarmiðstöðvar Þingeyinga. Miðstöðin er regnhlíf yfir margs konar starfsemi og söfn, m.a. Byggðasöfn Suður- og Norður-Þingeyinga. Munir eru um sjöþúsund og er stærsti hlutinn skráður í Sarp. Unnið er að setja inn myndir af hverjum gripi í Sarp, texti er ekki prófarkalesinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að yfirfara geymslur og sýningar safnsins að undanförnu með því markmiði að skrá og mynda alla muni.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.