Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSteingrímur Eyfjörð 1954-
VerkheitiVörpun
Ártal2001

GreinNýir miðlar - Innsetningar
EfnisinntakAtburður, Kona, Vopn

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-6227
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

HöfundarétturMyndstef , Steingrímur Eyfjörð 1954-

Sýningartexti

Upphafið að verkinu Vörpun er að í lokuðum skáp í gömlu húsi fundust gömul og rifin kvenmansnærklæða. Forvitni listamannsins vaknaði og hann einsetti sér að komast að því hver uppruni klæðanna væri. Fór hann m.a. á fund fjögurra miðla með nærfötin og tók frásögn þeirra upp á myndband. Að mati Steingríms er það augljóst að miðlarnir varpa sínum hugmyndum á „hráefnið“ og þess vegna kallar hann verkið Vörpun. Steingrímur Eyfjörð gefur okkur möguleika á að setja okkur inn í málið, túlka atburðina og geta í eyðurnar og rétt eins og miðlarnir vörpum við einhverju frá okkur sjálfum yfir á ráðgátuna þegar við túlkum það sem fyrir augu ber og getum í eyðurnar.

Projection arose from the discovery, in a locked closet in an old house, of tattered old women’s underwear. This aroused the artist’s curiosity, and he determined to trace the origin of the garments. Among other things, he met with four psychics, and videoed what they said. In Steingrímur’s view the psychics clearly project their own ideas onto the “matter,” and hence he calls the work Projection. The artist offers us the opportunity to familiarise ourselves with the matter, to interpret the events and try to fill in the gaps – and, just like the psychics, we project something of ourselves onto the puzzle as we read meanings from what we see, and fill in the gaps. RP


© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fremur leyfi til endurnotkunar verkanna til einkanota og í kennslu eða í fræðsluskyni. Öll önnur endurbirting/eintakagerð er óheimil. Ef spurningar vakna um forsendur samningskvaðasamningsins, eða ef einstaka höfundur vill ekki heimila notkun verka sinna undir ofangreindum skilmálum, skal hafa samband við Myndstef


© Copyright

National and international copyright laws protect the artwork here presented. Publishing of the artwork on this website is based on a Extended Collective License (ECL) between Myndstef and each museum, according to the Icelandic copyright bill. This ECL also permits the use of the artworks for research, educational or private use. The artworks may not be reproduced or made public in any other way. Please contact Myndstef for further information or in order to obtain a license.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.