Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSaumahringur
Ártal1800

StaðurYztafell 1
ByggðaheitiKaldakinn
Sveitarfélag 1950Ljósavatnshreppur
Núv. sveitarfélagÞingeyjarsveit
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

GefandiMarteinn Sigurðsson 1894-1982
NotandiKara Arngrímsdóttir 1894-1980

Nánari upplýsingar

Númer221
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn S-Þingeyinga
EfniNikkel
TækniMálmsmíði

Lýsing

Saumahringur úr nikkel. Platan 2.5 x 1.1 cm. Þverrákótt í miðjunni en krotaðir bekkir til endanna. Var fyrst í eigu Guðnýjar Guðmundsdóttur prests á Helgastöðum Þorsteinssonar. Síðar eign dóttur hennar Sigríðar Rögnvaldsdóttur bónda á Ufsaströnd, Jónssonar (Siðgríður var á Sveinsströnd 1865). Síðast eign Köru Arngrímsdóttur.

Þetta aðfang er varðveitt hjá Menningarmiðstöð Þingeyinga. Miðstöðin er regnhlíf yfir margs konar starfsemi og söfn, m.a. Byggðasöfn Suður- og Norður-Þingeyinga. Munir eru um 7 þúsund og er stærsti hlutinn skráður í Sarp. Engar myndir hafa verið settar inn í Sarp og texti er ekki prófarkalesinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að yfirfara geymslur og sýningar safnsins að undanförnu með því markmiði að skrá og mynda alla muni.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.