LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Kjartan Guðmundsson 1885-1950
MyndefniBóndi, Hjón, Húsfreyja, Peysuföt, Spariföt
Nafn/Nöfn á myndGuðrún Brynjólfsdóttir 1864-1919, Páll Ólafsson 1862-1945
Ártal1900-1915

StaðurLitla-Heiði
ByggðaheitiMýrdalur
Sveitarfélag 1950Hvammshreppur V-Skaft.
Núv. sveitarfélagMýrdalshreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerELLÖ-34
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð10 x 15 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Brúntónað
GefandiElín Þorsteinsdóttir 1882-1978

Lýsing

Guðrún Brynjólfsdóttir
4. mars 1864 - 14. sept. 1919
Húsfreyja á Litluheiði, Reynissókn, Skaft. 1910. Ljósmóðir. Skráð Guðrún Brynjúlfsdóttir í kirkjubók.

Páll Ólafsson
5. maí 1862 - 16. júní 1945
Bóndi á Litluheiði, Reynissókn, Skaft. 1910. Var á Litlu-Heiði, Reynissókn, V-Skaft. 1930.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.