LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFálki, Fánastöng, Fáni, Skjaldarmerki
Ártal1910-1920

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerKORT-533
AðalskráMynd
UndirskráÞjóðlífsmyndasafn
Stærð9 x 15 cm
GerðPóstkort - Prentað - Grafísk litmynd

Lýsing

Árið 1903 var ákveðið að skjaldarmerki Íslands skyldi vera hvítur íslenskur fálki á bláum grunni. Þetta merki þótti veglegra en eldra merkið sem var flattur þorskur. Fálkamerkið var notað til 1919, þegar nýtt skjaldarmerki var tekið í notkun. 

Myndin sýnir skjaldarmerkið komið á fána.

 

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.