LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þorlákur Sverrisson 1875-1943
MyndefniRafmagn, Rafvirki, Rafvirkjameistari, Rafvæðing, Smiður, Stífla
Nafn/Nöfn á myndEiríkur Ormsson 1887-1983, Erlendur Björnsson 1864-1927, Jón Brynjólfsson 1865-1948, Jón Ormsson 1886-1973,
Ártal1913

ByggðaheitiVík í Mýrdal
Sveitarfélag 1950Hvammshreppur V-Skaft.
Núv. sveitarfélagMýrdalshreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerJAJ-69
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð12 x 26 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Brúntónað
GefandiJón Aðalsteinn Jónsson 1920-2006

Lýsing

Stíflan við gömlu rafstöðina í Vík í Mýrdal árið 1913. Ofan á stífluvegg standa frá vinstri: Jón Brynjólfsson, Erlendur Björnsson, Eiríkur Ormsson stöðvarstjóri, Jón Ormsson rafvirki og maður ókunnur.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.