Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiLjósmynd, skráð e. myndefni
TitillRannveig Lund

StaðurRaufarhöfn
ByggðaheitiSlétta
Sveitarfélag 1950Raufarhafnarhreppur
Núv. sveitarfélagNorðurþing
SýslaN-Þingeyjarsýsla (6700) (Ísland)
LandÍsland

NotandiHelgi Kristjánsson 1894-1982

Nánari upplýsingar

Númer1991-163-1
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn N-Þingeyinga
Stærð9,5 x 14 cm

Lýsing

Ljósmynd af  Rannveigu Guðrúnu Grímsdóttur Laxdal Lund, f. 07.07 1890, d. 09.11.1961, húsfreyju á býlinu Raufarhöfn í 50 ár. 

Til fjölda ára rak Rannveig Lund greiðasölu í Lundshúsinu, eins konar ferðaþjónustu á nútímavísu sem athafnamiklu þorpi var nauðsyn á, eða allt þar til hún flutti brott 1958 .

Hún var síðasti ábúandi á staðnum.


Heimildir


 

Norðurþing
https://www.nordurthing.is
 
faroeiceland.ca
http://www.faroeiceland.ca

Þetta aðfang er varðveitt hjá Menningarmiðstöð Þingeyinga. Miðstöðin er regnhlíf yfir margs konar starfsemi og söfn, m.a. Byggðasöfn Suður- og Norður-Þingeyinga. Munir eru um 7 þúsund og er stærsti hlutinn skráður í Sarp. Engar myndir hafa verið settar inn í Sarp og texti er ekki prófarkalesinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að yfirfara geymslur og sýningar safnsins að undanförnu með því markmiði að skrá og mynda alla muni.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.