LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSýningarskápur
Ártal1948

LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur Jónatansson
GefandiArndís Sigurpálsdóttir 1950-

Nánari upplýsingar

Númer2018-51
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð122 x 92 x 50 cm
EfniViður
TækniHúsgagnasmíði

Lýsing

Þessi sýningarskápur var smíðaður af Guðmundi Jónatansyni málarameistara fyrir Valdimar Pétursson bakarameistara. Skápurinn var ætlaður fyrir eggjasafnið hans Valdimars. Reynir Valdimarsson læknir, sonur hans, fékk síðan skápinn og notaði hann undir steinasafnið sitt, sem var mikið og fallegt.


Heimildir

Arndís Sigurpálsdóttir.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.