Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiStrokkur
MyndefniStrokkur
Ártal1940-1970

StaðurBændaskólinn á Hvanneyri
ByggðaheitiHvanneyri
Sveitarfélag 1950Andakílshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla (3500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer1181-112/1987-4-13
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð100 x 120 x 170 cm
EfniMálmur, Viður, Vír

Lýsing

Strokkurinn var endurgerður/lagfærður af Þórði Vilmundarsyni á Mófellsstöðum. Rafknúin strokkur sem flest mjólkurbú áttu og tóku við af mjólkurvinnslu heimilanna. Með strokknum er auka tunna. 


Sýningartexti

Skilvinda og strokkur

Skilvindur hófu að berast til Íslands laust fyrir 1900: "Skilvindan er öllum prédikunum æðri" sagði sr. Þórhallur Bjarnarson biskup. 

Ýmsar gerðir strokka bárust til landsins auk hinna heimasmíðuðu. 

Tækin tvö breyttu heimavinnslu mjólkur. Nú eru skilvindur og strokkar vélknúin risatæki í hverju mjólkurbúi. 

Þetta aðfang er í Landbúnaðarsafni Íslands. Áætlað er að gripir safnsins séu nær 800, margir vænir að stærð, og undir sumum númerum leynast fleiri stakir gripir (dráttarvél fylgja t.d. handverkfæri sem fæst eru talin sérstaklega). Þorri gripanna hefur verið skráður í Excel-skjöl með helstu upplýsingum, en auk þess hefur um langt árabil verið færð rafræn dagbók safnsins sem einnig er eins konar aðfangabók. Nokkrir tugi gripa eru þegar skráðir í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.