LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv.

StaðurHallfreðarstaðir 1
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGyða Vigfúsdóttir 1945-
NotandiSigríður Jónsdóttir 1922-2012

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2019-245
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð19 x 35 x 10 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Trékassi með loki. Lokið hefur verið áfast með þremur lömum en þær eru allar bilaðar svo lokið er laust. Framan á kassanum eru tvær læsingar sem einnig eru bilaðar. Orðnar spansgrænar en mismikið þó. Á lok kassans eru för eftir handfang en það er ekki til staðar lengur. Á efri hluta þeirra er grafið: „A Rasmussen // København“. Á neðri hluta er grafið: „V. P.“ Kom úr búi foreldra gefanda á Hallfreðastöðum í Hróarstungu

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.