LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKaffibætisbaukur

StaðurHallfreðarstaðir 1
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGyða Vigfúsdóttir 1945-
NotandiSigríður Jónsdóttir 1922-2012

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2019-243
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð5 x 19 cm
EfniÁl

Lýsing

Álbaukur undan kaffibæti. Einnig kallaður export eða rót. Þótti missandi kringum miðja 20. öldina til að drýgja kaffið. Baukurinn er rauður með svartri og grárri (grunnlitur dósarinnar) áletrun, grárri mynd af kaffibolla og gráum röndum. Lok er grátt að lit. Áletrun á framhlið: „EKTA // David // KAFFIBÆTIR // Ludvig David“ Áletrun á bakhlið:  „1/5 kg. Ludvig David er framúrskarandi bragðgóður og ilmsterkur kaffibætir, framleiddur úr beztu hráefnum. Ludvig David geymist bezt á svölum og ekki of þurrum stað. Kaffibætisverksmiðja O. Johnson og Kaaber hr. Reykjavík“ Stærð: b. 5 cm, h. 19 cm. Kom úr búi foreldra gefanda, Vigfúsar Eiríkssonar og Sigríðar Jónsdóttur frá Hallfreðarstöðum í Hróarstungu.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.