LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSmjörmót

LandÍsland

GefandiGuðjón Símon Björnsson 1929-

Nánari upplýsingar

Númer1997-93
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð20 x 9,5 x 18 cm
EfniKopar, Viður

Lýsing

Kassi til að móta smjör í ferkantaða klumpa sem hafa rétta þyngd. Mótið er komið frá mjólkurbúinu á Húsavík.

Þetta aðfang er í Sjóminjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.