LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKlemma

LandÍsland

GefandiJúlíus Ingvarsson 1943-

Nánari upplýsingar

Númer1990-186
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð3 x 1,5 x 10,5 cm
EfniEik, Viður

Lýsing

Tvennskonar heimasmíðaðar tauklemmur úr harðviði. Búið að skera "Í" í sumar. Til að hengja upp þvott. Úr búi Ingvars Júlíussonar föðurs gefanda.

Þetta aðfang er í Sjóminjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.