LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiMyndakíkir

LandÍsland

GefandiBjörn Björnsson 1912-1994

Nánari upplýsingar

Númer1984-100
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17 x 33 x 22 cm
EfniViður

Lýsing

Myndaskoðunartæki (stereoscope) sem er einskonar kíkir. Í hann eru settar þar til gerðar myndir og þegar horft er í kíkirinn eiga þær að sjást í þrívídd. Úr verslun gefanda.

Þetta aðfang er í Sjóminjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.