LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLjósmynd
Ártal1998

ByggðaheitiGarðskagi
Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Garður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer1091
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPappír
TækniLjósmyndun

Lýsing

Fimm stykki af myndum teknar af Guðna Ásgeirssyni út í Garðskagaflös árið 1998 af vélarhlutum úr finnska flutningaskipinu Valborg sem strandaði 18 janúar 1958,

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga. Áætlaður fjöldi safngripa er um 6000. Hluti gripa er skráður í aðfangabók, í Excel og Sarp. Í Sarpi er 25%-30% skráð, í aðfangabók og annað 65-70% og 10-15% er óskráð.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.