LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÞríhjól
Ártal1953-1955

ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

NotandiViðar Stefánsson 1949-

Nánari upplýsingar

Númer2019-176-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð70 x 104 x 56 cm
EfniGúmmí, Stál

Lýsing

Þríhjól, hvítt og rautt að lit og er frekar stórt. Hefur fengið viðhald og búið að endurmála hjólið. Heiti: Super BMX Racer.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns