LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiBrauðkassi, Skrautmálun
Ártal1960

StaðurAðalgata 22
ByggðaheitiBorgarsveit
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiBjarni Haraldsson 1930-
NotandiGuðrún Bjarnadóttir 1897-1971, Haraldur Júlíusson 1885-1973

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-3301/1998-239
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð41 x 26 x 17 cm
EfniJárn
TækniJárnsmíði

Lýsing

Brauðkassi frá því um 1960. Úr járni, hvítmálaður með rósum, rauðum og bláum (klukkum) og grænum laufum. Gaflar eru 26 x 17 cm og lengd kassans er 41 cm. Lokið er ávalt og dregið upp í efri hluta kassans.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.