LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDós, Krukka

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2019-159-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð7 cm
EfniBlikk, Gler

Lýsing

Glerkrukka undan raksápu. Merkt: Mac Gregor shaving cream. Þvermál krukku 7 sm.

Ferðataska lítil og brún að lit með mörgum öskjum (tómum), púsluspi ofl. Sjá hluti skráð frá 2019-146 til 2019-163

Óvíst með uppruna

 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.