LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiRokkur, Ullarvinnsla
Ártal1900-1920

StaðurKálfárdalur
ByggðaheitiGönguskörð
Sveitarfélag 1950Skarðshreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiHallgrímur Andrésson Valberg
GefandiAndrés H. Valberg 1919-2002
NotandiHallgrímur Andrésson Valberg 1882-1963

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2638/1997-611
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð104 cm
EfniFura, Járn
TækniRennismíði

Lýsing

Hrosshársrokkur úr furu. Heimasmíðaður, nema brúðan sem er af öðrum rokk (fínlega rennd og hefur verið rauðmáluð). Rokkurinn er annars allur ómálaður og skrautlaus nema hjólið sem er rennt á brúnum. Hæð á brúðu er 104 cm. Snældan er langt kefli sívalt á hnokkabúnaði sem er úr járnspöng.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.