Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiKlyfberi
Ártal1900-1930

StaðurKálfárdalur
ByggðaheitiGönguskörð
Sveitarfélag 1950Skarðshreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiAndrés H. Valberg 1919-2002
NotandiHallgrímur Andrésson Valberg 1882-1963

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2254/1997-227
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð46 x 46,5 x 10 cm
EfniFura, Járn
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Klyfberi úr furu. Mesta breidd 46 cm, lengd hliðarfjala er 46,5 cm. Klakkarnir eru tveir um 10 cm háir. Boginn er felldur saman með einhverskonar geirneglingu (þannig að það myndast horn). Hann er styrktur með járnspöngum báðu megin og öðru megin er klakkurinn styrktur með slitinni folaldsskeifu. 3 göt eru á hvorri hliðarfjölinni fyrir sóla. Úr búi Hallgríms A. Valbergs, bónda í Kálfárdal 1908-1922. Gefandi er Andrés H. Valberg. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.