Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiGæruhnífur
Ártal1882

StaðurKálfárdalur
ByggðaheitiGönguskörð
Sveitarfélag 1950Skarðshreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiAndrés H. Valberg 1919-2002
NotandiHallgrímur Andrésson Valberg 1882-1963

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2177/1997-150
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð21,5 cm
EfniJárn, Viður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Gæruhnífur úr járni (ljáblað) með tréhandfangi, sem á eru járnhólkar og vír á endum til styrktar. Lengd alls 21,5 cm. Lítil járnlykkja er á enda hnífsins eins og á flestum handverkfærum frá gefanda, Andrési H. Valberg. Úr búi Hallgríms A. Valbergs í Kálfárdal. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.