LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSteikarfat, til að bera mat fram á
Ártal1880-1930

StaðurVatnskot
ByggðaheitiHegranes
Sveitarfélag 1950Rípurhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiAndrés H. Valberg 1919-2002
NotandiGuðjón Gunnlaugsson 1862-1945

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2481/1997-454
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð35 x 29 cm
EfniLeir
TækniTækni,Leirgerð

Lýsing

Steikarfat úr hvítum leir, bláar rendur á börmum. Sporöskjulaga. Stærð 35 x 29 cm. Sprungið, brotið og spengt saman með garnspotta. Hefur það verið soðið saman með mjólk eða álíka efni. 


Sýningartexti

BSk 1997:454. Steikarfat frá Vatnskoti í Hegranesi. Fatið hefur brotnað og sprungið, en verið spengt með garnspotta og járnvír. Það hefur sennilega verið soðið saman með mjólk eða álíka efni, eins og stundum var gert.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.