LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHirsla, húsmunur, Kistill, + hlutv., Útskurður
Ártal1767

ByggðaheitiSkagaströnd
Sveitarfélag 1950Höfðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagaströnd
SýslaA-Húnavatnssýsla (5600) (Ísland)
LandÍsland

NotandiGuðrún Björnsdóttir 1894-1971

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-857
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð18,3 x 30,8 x 17,5 cm
EfniViður
TækniTækni,Útskurður

Lýsing

Kistillinn, útskorinn, hann er um 30,8 x 17,5 cm og hæð um 18,3 cm. Botn og lok ná út fyrir kassann, en lokið heldur meira. Lamir úr eir og læsing framan á kassanum. Kistillinn er fagurlega útskorinn og neðst á framhlið er ártalið 1767. Ómálaður og mjög fallegur.

Úr dánarbúi Guðrúnar Björnsdóttur, Sæborg, Skagaströnd.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.