LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÚtsaumur, Veggvasi

ByggðaheitiSkagaströnd
Sveitarfélag 1950Höfðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagaströnd
SýslaA-Húnavatnssýsla (5600) (Ísland)
LandÍsland

NotandiGuðrún Björnsdóttir 1894-1971

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-861
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð43 x 24 cm

Lýsing

Útsaumað áklæði á bréfamöppu (veggskraut/veggvasi fyrir bréf), efnið er rautt klæði. Lengd 43 cm, breidd 24 cm, þrjár tungur að neðan og laufskorið allt í kring, útsaumað með silkigarni í grænum, ljósum og bláum litum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.