LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÖxi

StaðurLaufás 7
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiVilhjálmur Emil Vilhjálmsson
NotandiVilhjálmur Emilsson -2003

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2019-217
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð32,5 x 13,5 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Öxi. Gömul og illa farin. Lengd skafts: 32 cm. Lengd blaðs: 13 cm. Breidd blaðs: 10 cm  þar sem það er breiðast. Flísast hefur úr skaftinu á báðum endum. Blað töluvert ryðgað, önnur hlið skaftsins er með rauðri máningu og á hinni hliðinni eru litlar, gráar málningarslettur. Kom úr búi Vilhjálms Emilssonar og Ingibjargar Stefánsdóttur, Laufási 7 (Vindás) Egilsstöðum. Þau voru meðal frumbyggja Egilsstaðaþorps.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.