LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÖxi

StaðurLaufás 7
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiVilhjálmur Emil Vilhjálmsson
NotandiVilhjálmur Emilsson -2003

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2019-216
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð35 x 13 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Öxi. Lengd skafts: 35 cm. Lengd blaðs: 13 cm. Breidd blaðs: 8,5 cm þar sem það er breiðast. Bókstafirnir VE eru skornir í handfangið. Var í eigu Vilhjálms Emilssonar. Hann og kona hans Ingibjörg Stefánsdóttir voru meðal frumbyggja Egilsstaðaþorps en þau bjuggu að Laufási 7 (Vindás). 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.