LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLóðbolti

StaðurLaufás 7
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiVilhjálmur Emil Vilhjálmsson
NotandiVilhjálmur Emilsson -2003

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2019-214
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð34,5 cm
EfniJárn

Lýsing

Lóðbolti, 34,5 cm að lengd. Með renndu, 11,5 cm löngu tréhandfangi. Á handfanginu er rauð máningarsletta. Haus lóðboltans er beint út frá skafti. Stærð hauss: 7,5 x 1 x 1 cm. Á hausnum eru leyfar af tini sem notað var til að lóða með.

Kom úr búi Vilhjálms Emilssonar og Ingibjargar Stefánsdóttur, Laufási 7 (Vindás) Egilsstöðum. Þau voru meðal frumbyggja Egilsstaðaþorps

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.