LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPóstpoki

StaðurLaufás 7
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiVilhjálmur Emil Vilhjálmsson
NotandiVilhjálmur Emilsson -2003

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2019-213
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð150 x 80 cm
EfniLéreft

Lýsing

Póstpoki úr ljósi lérefti. Áletrun: „ÍSLAND“ og mynd af póstlúðri. Á botni eru hanki eða handfang, fest með tveimur gylltum kósum. Kom úr búi Vilhjálms Emilssonar og Ingibjargar Stefánsdóttur, Laufási 7 (Vindás) Egilsstöðum. Þau voru meðal frumbyggja Egilsstaðaþorps

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.