LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSloppur

StaðurLagarás 17
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiHeilbrigðisstofnun austurlands
NotandiHeilbrigðisstofnun austurlands

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2019-212
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð39 x 105 cm
EfniLéreft

Lýsing

Stutterma sloppur úr ljósbláu lérefti. Notaður af heilbrigðisstarfsfólki. Einn vasi framan á. Opinn í bakið niður fyrir mitti. Sloppnum er lokað að aftan með þremur smellum, tveimur við hálsmál (hlið við hlið) og einni á miðju baki. Hægt er að draga sloppinn saman í mittið með reim sem bundin er að aftan. Við hálsmál innan á sloppnum er ásaumaður hvítur miði með rauðri áletrun: „HOSPITEX / DIV. A.H.S.C. / MEDIUM / PRESHRUNK / 100% COTTON – MADE IN U.S.A. / MACHINE WASH WARM.“ Kom frá Heilbrigðisstofnun Austurlands. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.