Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiGlasabakki

ByggðaheitiMosfellssveit
Sveitarfélag 1950Mosfellshreppur
Núv. sveitarfélagMosfellsbær
SýslaKjósarsýsla (2600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiLillý Sigríður Guðmundsdóttir 1939-

Nánari upplýsingar

NúmerBSH/2008-2-14
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð10 cm
EfniSilfurplett

Lýsing

Kringlóttur glasabakki, fremur djúpur með mynstur á brúnum. Um er að ræða 6 stykki í setti merkt: BSH 2008-2-14 til 2008-2-19.

Þetta aðfang er í Norska húsinu. Safnkostur safnsins er um 6000 gripir, myndir og skjöl. Flest gögnin eru skráð í Sarp en eftir er að skrá nokkuð af ljósmyndum og skjölum. Markmið safnsins er að allur safnkostur verði orðinn rétt skráður og með mynd innan fimm ára. Í skrá BSH má finna þrenns konar einkenni á færslum: BSH (munir byggðasafnsins), BÓV (munir Pakkhússins í Ólafsvík) og SGH (munir Sjómannagarðsins á Hellissandi).


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.