LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiBúkki

StaðurÚtstekkur
ByggðaheitiReyðarfjörður
Sveitarfélag 1950Helgustaðahreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiEinar Már Árnason 1943-
NotandiEinar Jónasson 1877-1936

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2019-207
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn, Viður

Lýsing

Tveir búkkar úr tré. Notaðir til að halda efni (textíl) kyrru á meðan verið var að sníða það. Annar búkkinn er samsettur úr tveimur eins tréplötum sem eru negldar saman með sjö trétöppum. Búkkinn er 5,5 cm á þykkt. Ein hliðin er bogadregin og er hún 49 cm. Skammhliðar eru 18 cm og langhliðin (sem búkkinn stendur á) er 46 cm. Hinn búkkinn er heill og óreglulegri að lögum. Þykkt: 5 cm. Langhliðin  sem hann stendur á er 59,5 cm, skammhliðar er 7 og 4 cm. Efri hliðin er 60 cm og hallar niður að hluta. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.