LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiStrauboltastatíf, Straubolti

StaðurÚtstekkur
ByggðaheitiReyðarfjörður
Sveitarfélag 1950Helgustaðahreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiEinar Már Árnason 1943-
NotandiÁrni Guðmundur Einarsson 1917-1965

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2019-205
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniJárn, Plast, Viður

Lýsing

Straubolti af gerðinni Grossog. Rautt handfang. Hvít rafmagnssnúra (lengd) með svörtum klóm á báðum endum. Snúrunni er stundið í samband við strauboltann. Með fylgir statíf til að láta strauboltann standa á. Líklega heimagerð. Efsti hlutinn er úr járni á því er sérstakt mynstur. Undir málminn eru festar þrjár ljósar plötur og í þær eru skrúfaðir þrír L-laga bitar úr járni sem statífið stendur á. Í aðra hlið þess eru grafnir stafirnir ÁE. Var í eigu Árna Guðmundar Einarssonar (12.3.1917-1.4.1964) frá Útstekk í Eskifirði. Starfaði sem klæðskeri í Reykjavik. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.