LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiStrauboltastatíf, Straubolti

StaðurÚtstekkur
ByggðaheitiReyðarfjörður
Sveitarfélag 1950Helgustaðahreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiEinar Már Árnason 1943-
NotandiÁrni Guðmundur Einarsson 1917-1965

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2019-204
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð28 x 7 x 17 cm
EfniJárn, Plast, Viður

Lýsing

Straubolti af gerðinni Falco. Viðarlitt handfang. Svört og hvít röndótt rafmagnssnúra með svartri kló (lengd 281 cm). Aftan á strauboltanum er plata með áletrun: Falco Cat. 1210, Watts 500, Volts 220/230. Neðsti hluti plötunnar er skemmdur og áletrunin þar ill læsileg. Þar stendur „The Falkirk iron“ en framhaldið er ólæsilegt. Með fylgir bakki úr málmi með sömu lögum og strauboltinn til að láta hann standa á. Í botni bakkans eru tvær mjóar plötur úr annars konar málmi, skrúfaðar fastar með þremur skrúfum hvor. Í botn bakkans á milli platanna er grafið DOWSINOS. Á neðri hlið botnsins er grafið númerið 2378. Stærð: 28x12x5 cm. Var í eigu Árna Guðmundar Einarssonar (12.3.1917-1.4.1964) frá Útstekk í Eskifirði. Starfaði sem klæðskeri í Reykjavík.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.